Ásberg fasteignasala kynnir;
Ásberg fasteignasala kynnir; Sandvatnsvegur 6, Bláskógabyggð. Glæsilegt sumarhús með gestahúsi.Nánari lýsing: Um er ræða 144,1 fm sem var byggt árið 2018. Um er ræða þrjú hús aðalhús og gestahús ásamt frístandandi geymslu.
Í þessu húsi er hitakútur fyrir neysluvatn og rafmagnsofnar. Þetta er hitaveitusvæði og er möguleiki að taka inn hitaveitu.
Búið að leggja hitaveitulögn undir hús. Húsið hvílir á steyptum súlum.
Skoða skipti á ýmsu.
Sumarhúsi; Anddyri með fatahengi og furuplönkum á gólfi. Baðherbergið er með furuplönkum á gólfi, viðarinnréttingu, sturtu og tengi fyrir þvottavél og þurrkarar.
Tvö herbergi með fururplönkum á gólfi. Stofan og eldhúsið eru í samliggjandi rými með furuplönkum á gólfi.
Eldhúsið er með fallegri hvítri innréttingu, ofni, uppþvottavél og tvöföldum ísskáp.
Gesthús; Setustofa/stofa með furuplönkum á gólfi. Herbergi með furuplönkum á gólfi og eldhúskrók.
Baðherbergi með furuplönkum á gólfi, hvítri innréttingu og sturtuklefa.
Geymsla: Ca. 16 fm með rafmagnsofni.
Stór sólpallur með girðingu og skjólgirðingu, heitur pottur (rafmagnspottur).
Þetta er falleg og vel umgengin eign. Góða aðkoma og næg bílastæði.
Húsið hefur verið í útleigu og er möguleiki að taka við þeirri þjónustu.
Möguleiki er að fá innbú með í kaupum á eigninni.
Allar nánari upplýsingar veita sölumenn Ásbergs í síma 421-1420 eða á skrifstofu að Hafnargötu 27. www.asberg.is [email protected] Jón Gunnarsson, löggiltur fasteignasali í síma 894-3837,
[email protected]Þórunn Einarsdóttir síma 898-3837,
Jón Gunnar Jónsson
[email protected]Kostnaður kaupanda vegna kaupa: Stimpilgjald kaupsamnings einstaklinga er 0,8% og lögaðila 1,6% af fasteignamati eignar. Lántökugjald getur verið breytilegt eftir lánastofnunum, oftast 1%. Þinglýsingargjald er 2.700 fyrir hvert skjal. Þjónustu- og umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði.
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu: Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Ásberg fasteignasala bendir öllum sem hugsa sér að kaupa, að kynna sér vel ástand fasteignarinnar við skoðun fyrir tilboðsgerð og leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun ef þörf þykir.
Jón Gunnarsson Lgf Fasteigna- og skipasali Sími 894-3837
Þórunn Einarsdóttir Nám Fasteigna- fyrirtækja og skipasali Sími 898-3837
Jón Gunnar Jónsson Nám Fasteigna- og skipasali Sími 849-3073
Vantar allar eignir á skrá. Frítt sölumat.