Ásberg fasteignasala kynnir;
Ásberg fasteignasala kynnir sumarhús Syðri-Reykir 2 lóð Bláskógabyggð, keyrt inn við Arnarhóll.Sumarhús sem stendur á 10.493 fm² eignarlóð (sér afnotaflötur) úr landi Syðri Reykja í Bláskógabyggð.
Eigninni fylgir einnig 1/15 af 60 mínútulítrum af heitu vatni úr hvernum á Sypri Reykjum eða 4 mínútulítra og hlutdeild í sameiginlegu ca 15 ha. eignarlandi á svæðinu við Arnarhól.
Húsið er 39,8 fm² að stærð, timburhús, klætt að utan með timburklæðingu, bárujárn er á þaki. Húsið liggur að hluta til á steyptum veggjum og steyptum súlum.
Að innan skiptist eignin, svefnherbergi, stofu og eldhúskrókur sem eru í opnu rými, klósett, forstofa. Kamína í opnaríminu.
Seljandi hefur nýlega endurnýjað inntak fyrir heitt og kalt vatn, en ekki búið að tengja endanlega, einnig er rafmagn komið að bústaðnum.
Eignin þarfnast lagfæringar góðrar ummönnunar. Gólfborð eru á gólfum hússins.
Litill sólpallur með skjólvegg, gamall heitur pottur sem virkar ekki er við húsið.
Lóðin er gróin og hefur verið gróður sett á henni.
Allar nánari upplýsingar veita sölumenn Ásbergs í síma 421-1420 eða á skrifstofu að Hafnargötu 27. www.asberg.isJón Gunnarsson, löggiltur fasteignasali í síma 894-3837,
Þórunn Einarsdóttir síma 898-3837,
Jón Gunnar Jónsson sími 849-3073,
[email protected]Kostnaður kaupanda:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl. kr 2.700 af skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar – Fer eftir lánastofnun hverju sinni.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu, kr. 59.900 auk vsk. sbr. kauptilboð.
Fasteignakaupalög nr. 40/2002 leggja ríka skoðunarskyldu á kaupendur. Við brýnum því fyrir kaupendum að skoða fasteignir vel fyrir tilboðsgerð og leita sér viðeigandi aðstoðar sérfræðinga þegar ástæða þykir til.
Jón Gunnarsson Lgf Fasteigna- og skipasali Sími 894-3837
Þórunn Einarsdóttir Fasteigna- fyrirtækja og skipasali Sími 898-3837
Jón Gunnar Jónsson Fasteigna- og skipasali Sími 849-3073
Vantar allar eignir á skrá. Frítt sölumat.