Opið hús: 11. ágúst 2022 kl. 17:00 til 18:00.Opið hús
Ásberg fasteignasala kynnir;
Ásberg fasteignasala ehf kynnir í einkasölu: Smáratún 31, 230 Reykjanesbær, nánar tiltekið eign merkt 02-01, fastanúmer 209-0406
ásamt öllu því sem eigninni fylgir, þar með talið tilheyrandi lóðar og sameignarréttindi.
Eignin Smáratún 31 er skráð sem hér segir hjá FMR: Eign 209-0406, birt stærð 188.9 fm þar af er bilskúr 55 ferm.Nánari lýsing:
Húsið er steypt og steinað á utan.Forstofa með brúnum flísum á gólfi.
Þvottahús með glugga, innréttingu fyrir þvottavél, steinn á gólfi.
Lítið herbergi sem notað er sem tölvuherbergi
Gangur með fatahengi, parket á gólfi.
Eldhús með nýlegri hvítri innréttingu, uppþvottavél,ískáp, 2 ofnar allt frá Gorenje.
Eldhús, borðstofa og stofa eitt rými með parketi á gólfum.
Rúmgóð stofa með parketi á gólfi, útgengt á suður/austur svalir úr stofu.
Þrjú herbergi með parketi á gólfi, málaður eldri fataskápur í einu herberginu og laus fataskápur í tveimur herbergum sem geta fylgt.
Baðherbergi með glugga, bað/sturta, innréttingu og flísar á gólfi.
Skipt um þak á húsinu 2017.
Bílskúr er 55 ferm, búið er að skipta um þak. ný bílskúrshurð fylgir..
Bílskúr þarnast lagfæringar á innan.
Köld geymsla er undir stiga.
Skipt um þak á bílskúr 2020
Upplýsingar um eignina eru veittar á skrifstofu Ásberg Hafnargötu 27 Keflavík Reykjanesbæ í síma 421-1420
[email protected], asberg.is
Jón Gunnarsson Lögg. fasteigna- og skipasali. S: 894-3837 Þórunn Einarsdóttir Fasteigna- fyrirtækja-og skipasali. S: 898-3837
Jón Gunnar Jónsson Fasteigna og skipasali. S: 849-3073
Vegna mikillar eftirspurnar vantar okkur allar tegundir eigna á skrá. Hafðu samband og við mun sölumeta eign þína þér að kostnaðarlausu.Gjöld sem kaupandi þarf að huga að við kaup. Stimpilgjald vegna þinglýsingar kaupsamnings er 0,4-1,6% af fasteignamati hins keypta auk kr. 2.500.- fyrir þinglýsingu kaupsamnings.
Kaupandi tekur lán hjá bankastofnun / íbúðalánasjóði. Lántökugjald eru annars breytilegt eftir lánastofnunum en ávallt greiðast kr. 2.500.- fyrir þinglýsingu á hverju skjali.
Umsýslugjald fasteignasölunnar er kr. 40.000.- krónur +24% vsk sem greiðist við undirritun kaupsamnings.
Jón Gunnarsson Lgf Fasteigna- og skipasali Sími 894-3837
Þórunn Einarsdóttir Fasteigna- fyrirtækja og skipasali Sími 898-3837
Jón Gunnar Jónsson Fasteigna- og skipasali Sími 849-3073
Vantar allar eignir á skrá. Frítt sölumat.