Ásberg fasteignasala kynnir;
Ásberg fasteignasala kynnir í einkasölu 166,4 m², parhús með bílskúr við Lækjamót í Sandgerði Suðurnesjabæ.Parhús á einni hæð, ásamt bílskúr. 5 herbergja.
Íbúð er skráð 137,8 m² og bílskúr 28,6 m², samtals 166,4 m².Húsið er timburhús klætt með steinaðri plötuklæðningu, byggt árið 2004.
Lýsing eignar.Anddyri með flísum og fataskáp og aðgengi í bílskúr og gestasalerni.
Hol með parket á gólfi. Baðherbergi með dökkri innréttingu, baðkari og sturtuklefa, flísar á gólfi og veggjum.
Stofa/borðstofa með parket á gólfi, opið inní eldhús.
Eldhús með dökkri viðarinnréttingu, parket á gólfum, helluborð, ofn, vifta og uppvöskunarvél, aðgengi út á lóðina.
Herberg með parketi á gólfi og skápur, var áður þvottahús, allar lagnir fyrir hendi að gera aftur þvottahús.
Fjögur svefnherbergi með parket á gólfum og fataskápum.
Bíslkúr með steyptu gólfi og innkeyrsluhurð, aðstaða fyrir þvottavél og þurkara fram í bílskúr.
Geymsluloft yfir hlut hússins sem gengið er í úr bílskúr.
Gólfefni eru flísar og parket. Það vantar eina hlið á endann á innréttingunni í eldhúsi.
Upplýsingar um eignina eru veittar á skrifstofu Ásberg Hafnargötu 27, Reykjanesbæ í síma 421-1420
[email protected], asberg.isJón Gunnarsson Lögg. fasteigna- og skipasali. S: 894-3837
Þórunn Einarsdóttir Fasteigna- fyrirtækja-og skipasali. S: 898-3837
Jón Gunnar Jónsson Fasteigna og skipasali. S: 849-3073
Vegna mikillar eftirspurnar vantar okkur allar tegundir eigna á skrá. Hafðu samband og við munum verðmeta eign þína.
Gjöld sem kaupandi þarf að huga að við kaup. Stimpilgjald vegna þinglýsingar kaupsamnings er 0,4-1,6% af fasteignamati hins keypta auk kr. 2.500.- fyrir þinglýsingu kaupsamnings.
Kaupandi tekur lán hjá bankastofnun / íbúðalánasjóði. Lántökugjald eru annars breytilegt eftir lánastofnunum en ávallt greiðast kr. 2.500.- fyrir þinglýsingu á hverju skjali.
Umsýslugjald fasteignasölunnar er kr. 40.000.- krónur m/ vsk sem greiðist við undirritun kaupsamnings.
Jón Gunnarsson Lgf Fsteigna- og skipasali lgf Sími 894-3837
Þórunn Einarsdóttir Fasteigna- fyrirtækja og skipasali Sími 898-3837
Jón Gunnar Jónsson Fasteigna- og skipasali Sími 849-3073
Vantar allar eignir á skrá. Frítt sölumat.