Norðurvellir 28, 230 Keflavík
55.000.000 Kr.
Raðhús
4 herb.
184 m2
55.000.000
Stofur
1
Svefnherbergi
4
Baðherbergi
2
Inngangur
Sér
Byggingaár
1982
Brunabótamat
57.100.000
Fasteignamat
39.000.000

Ásberg fasteignasala sími 421-1420, kynnir gott raðhús í einkasölu við Norðurvelli í Reykjanesbæ.
Selt með fyrirvara um fjármögnun.


Nánari lýsing; Húsið er 159 fm og bílskúr 27 fm, heildarstærð 186 fermetrar.
Anddyri með flísum á gólfi og fataskápur, nýleg útihurð. Gestaklósett með flísum á gólfi og upphengt klósett. Gengið er fram í bílskúr úr anddyri, flísar á gólfi bílskúrs.
Herbergi í endanum og geymsluloft yfir því. Hol með parket á gólfum, hægt að vera með sjónvarpið í holinu.
Hurð úr holi út í 25 m² ófrágengin sólskála, (búið að greiða gjöldin) lagt fyrir hitalögn í gólfið en ekki búið að tengja (ekki komið inn í stærðina) þaðan gengið út afgirta timbur verönd á  baklóðinni, heitur pottur.
Baðherbergi með nýlegum flísum á gólfi, hvít innrétting, sturta sem er flísalögð og baðkar, búið að endurleggja kaldavatnslögnina í húsinu.
Hjónaherbergi með plast parket á gólfi og laus fataskáp. 3 barnaherbergi með plast parket á gólfum, lausir fataskápar í þeim öllum.
Stofa með parket, borðstofa með parket á gólfi. Eldhús með parket á gólfi, sprautuð innrétting. Vinnuherbergi inn af eldhúsi með parket á gólfi.
Þvottahús með innréttingum og dúk á gólfi. Þakjárn er upprunalegt en þakkantur á húsinu er búið að endurnýja. Búið að skipta um aðal útihurðina í húsinu og gluggana.
Búið að endurnýja kaldavatnslögn í húsinu.

Allar nánari upplýsingar og milligöngu um skoðun annast Jón Gunnarsson löggiltur Fasteignasali S:894-3837, [email protected]
Skoðunarskylda:  Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum.
Vill Ásberg Fasteignasala því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun. 

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% hjá einstaklingum og 1,6% hjá lögaðilum af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.000 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar skv. gjaldskrá.  Nánari   upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu, sbr. kauptilboð

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.