Hallkelshólar lóð, Selfoss

 • Tegund:
  Sumarhús
 • Stærð:
  58
 • Fasteignamat:
  14.550.000
 • Brunabótamat:
  13.750.000
 • Áhvílandi:
  0
 • Herbergi:
  3
 • Svefnherbergi:
  2
 • Baðherbergi:
  1
 • Stofur:
  1
 • Þvottahús:
 • Bílskúr:
  nei

Verð: 13.700.000 kr

Hallkelshólar lóð, Selfoss

Hallkelshólar lóð 55, 801 Selfossi kynnir: 
58,8 m², sumarhús, 0 herbergi
Húsið stendur á 7.800 fm leigulóð, lokað svæði (rafmagnshlið). 

Sumarhús á 7.800 fm leigulóð á skipulögðu sumarhúsasvæði úr jörðinni Hallkelshólar í Grímsnes og Grafningshreppi.
Húsið var byggt árið 1991 hefur verið vel við haldið. Lóðin er skógi vaxin og skjólgóð.

Húsið skiptist: Komið er inn í bjarta stofu með plankaparketi á gólfi. Húsið er hitað upp með kaminu. Tvö herbergi og hol.
Baðherbergi með sturtuklefa og hitakút, dúkur á gólfi. Eldhúsið og borðstofa er þar sem áður var verkstæði. Flísar á gólfi og gaseldavél.
Björt og skemmtileg vistarvera.
Á lóðinni er auk þess uþb 10 fm geymsla.

Húsið er hitað upp með kaminu en búið er að leggja rafmagn að húsinu en á eftir að setja upp töflu og tengja við veitukerfið.

Nánasta umhverfi býður upp á mikla fjölbreytni og útivist og glæsilega sundlaug að Minni Borg sem er ca. 1 km.fjarlægð.
Stutt er til þekktra staða á Skálholt, Þingvalla, Laugarvatns, Geysis, Gullfoss og Kersins. Stutt er í veiði, sundlaug, golfvöll, íþróttavöll og fallegar gönguleiðir.
Selfoss er aðeins í ca. 18 km fjarlægð og því stutt í alla þjónustu. Frá Reykjavík eru aðeins um 70 km sé ekið um Hellisheiði. Styttra um Nesjavallaveg.

Upplýsingar veita: 
Sölumenn Ásberg fasteignasala, Jón Gunnarsson, löggiltur fasteignasali s. 894-3837 netfang: jon@asberg.is
 
Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd